27 January 2012

Barnaherbergi


Velkonin í heimsókn 


Kaffiborðið


Sparikjóllinn og sjálfsmynd sem dóttirin gerði í leikskóla


Myndir eftir Línu Rut


herbergishurðin inn í herbergið og spegill á bak við hurðina


Glugginn sem er beint á móti hurðinni


Rúmið og kommóðan


Hilla með leikföngum og bókum


Eldavélin sem ég bjó til úr gömlu náttborði sjá hér


Ég útbjó þessar myndir fyrir Emblu þegar hún var skírð og lét ramma þær inn set nánar um það síðar. Það er  nauðsynlegt að eiga sverð og skjöld fyrir hverja nútíma konu



Nafnið hennar úr glerkubbm sem hún fékk þegar hún var 1 árs


 Prinnsessur, Lína langsokkur, spædermann sem er reyndar uppáhalds grímubúningur dóttur minnar og hún er búin að eiga þá tvo


Þessar járnbaukar fást í Sirku og eru frábærir undir alls konar dót


Ég á mjög mikið af alls konar svona töskum sem ég nota undir alls konar dót bæði fyrir mig og börnin


hvert heimili verður að eiga þvottavél drengir og stúlkur


Þessi litli sæti hestur heitir Pinki pæ af því að hann talar sænsku og segir " pinki pie hungrig kan du mata mig" og þá þarf að gefa honum að drekka

kveðja Adda

4 comments:

  1. Þetta er yndislegt herbergi! Hún Embla er heppin stúlka :) Finnst vagninn æði og svo líka fánarnir í loftinu, bara fullt af fallegum hlutum!

    Til lukku með það!

    ReplyDelete
  2. svaka fallegt herbergi :)

    ReplyDelete
  3. Ég kíki reglulega en kvitta aldrei. :) En herbergi dóttur þinnar er rosalega vel skipulagt og dótið hennar vel aðgengilegt eins og það þarf að vera. Allt á sinn stað. Og sverðið og skjöldurinn er algjört möst!

    Kveðja
    Kristín ókunnug.

    ReplyDelete