Ég set hér inn nokkur innlit í falleg barnaherbergi á meðan ég er ekki búin að mynda barnaherbergin í mínu húsi en það er alltaf eitthvað sem ég ætla að gera fyrst en vonandi hefst þetta nú á endanum.
Þessa myndir koma frá Beates verden sem er með mjög fína heimsíðu
Þessi mynd er fengin hér
Þessi mynd er héðan
þessi er héðan
Þessi mynd er frá Old chic en þar er að finna æðislegt hús og margar skemmtilegar hugmyndir
Þessar æðislegur kanínur búa í eldhúsinu hjá Mali-mo
Hérna fær gömul hilla nýtt hlutskipti
Hér er búið að breyta gömlum skáp í ævíntýraheim bókanna
Ég er mjög hrifin af svona gömlum landakortum og gömlum kensluspjöldum og það er mjög flott að setja það í barnaherbergi og jafnvel fræðandi
Nokkrir búðar og dýnir og þá er komið gott lestaraskot
Sniðugt að merkja veggina með nöfnum barnanna
Það þarf oft lítið til að útbúa kósiskot fyrir börnin
Svolítið shabby chic herbergi
Þetta finnst mér algjör snild límband með bílvegi fæst hér
Þessi mynd er frá BHG
Þessi mynd er héðan
Þessar tvær myndir hér að ofan eru fengnar hér
Kveðja Adda
Gvö hvað við höfum svipaðan smekk á barnaherbergjum (nema hvað hér eru engin börn, ég nota bara kofann)æðislega falleg og kósý. og varðandi kort og gömul kensluspjöld þá hef ég einmitt verið að sannka að mér nokkrum hjá The graphics Fairy sem ég ætla að prennta út og hengja og líma upp í gestaherberginu.
ReplyDeletekv Stína
Fallegt fallegt :)
ReplyDeleteBarnaherbergi eru skemmtilegust finnst mér!
MARGAR flottar hugmyndir, virkilega gaman að skoða :)
ReplyDelete