29 January 2012

Skírnargjafir


Þessi mynd er í herberginu hennar Emblu  sem ég sagði ykkur frá í síðasta bloggi
Myndir gerði ég fyrir Emblu þegar hún var skírð


Myndast mjög illa enda erfitt að mynda glerið.
Hérna getið þið séð betur hvað stendur á myndum


Nafnið hennar hvað það merkir


Fæðingin, staður tími og þyngd


Stjörnumerki barna


Lífstalan


 og persónuleika tré

Síðan ég gerði þessa myndir er ég búin að gera nokkrar svona myndir þegar börnin í fjölskyldunni eru skírð yfirlétt er ég bara með þrjár myndir af því það er svo svakaleg dýrt að láta innramma svona myndri. 
Ég hef keypt 3 myndaramma í IKEA og þá líta myndirnar svona út




Þetta eru myndir sem ég gaf litlum frænda mínum í skírnargjöf


kveðja Adda

3 comments:

  1. Sniðugt og flott hjá þér!

    Kv.Hjördís

    ReplyDelete
  2. Ofsalega fallegt, sniðugt og persónuleg gjöf!
    Stórt like á þetta :)

    kv.Soffia

    ReplyDelete