29 October 2013

Beikur október

Í tilefni af bleikum október þá eru hér myndir af því hvernig hann hefur áhrif á baksturinn hjá mér


Jarðarberja bollakökurmeð jarðaberjasmjörkremi 

og dass af glimmieri

svo eru þær svo ósköp fallegar á tertufatinu frá PIP


inni þeim var rjómi með flóssykri og jarðaberjum


Rós í hnappagatið eða bara í munninn


 Ég var með smá matarboð um helgina og þá gerði ég svona litlar Pavlovur handa hverjum og einum.


Svo áttum við nokkrar í afgang á mánudag og þá var skólafrí hjá börnunum svo við slóum upp smá veislu af því tilefni


Lagt á borð í bleiku en það var engöngu gert af tilefni af bleikum október annars er ég ekkert fyrir bleikt.. hóst, hóst


Þær eru með jarðarberjajóma og ofaná og skreytt með jarðarberjum


Ekki er nú verra að drekka með þessu heitt súkkulaði.


loksins fengu þau að snakka


þegar búið var að mynda herlegheitin

kveðja Adda