25 June 2014

Borðtuskur


Mig vantaði svo litríkar borðtuskur en var ekki að finna neitt sem mig langaði í 


Þannig að ég skellti í nokkrar 


 Þær eru líka sæt gjöf með uppþvottabursta í stíl


Nokkrar bleikar


með bleikum bursta


Svo er sniðugt að klæða stelpuburstana í borðtuskuna


Þetta er bara fínasta kápa

Í bleikum tónum


Mér finnst þetta nú mun fallegra heldur en hvítu borðtuskurnar


Svona líta þær út og það er mjög auðvelt að prjóna þær


Það er líka mjög þæginlegt og fljótlegt að prjóna þær.
Ég fann uppskriftina af þeim hér

kveðja Adda


10 June 2014

Nýja hjólið


Ég keypti mér þrjár blómalengjur í Tiger


Ég klippti blómalengjuna niður og festi hana á körfuna með vírHálfnaður verk þá hafið er


Blómakarfan tilbúin


Hjólið tilbúið til notkunar