29 January 2010

Saumaskapur


Sæl og blessuð
ég er alltaf að bíða eftir því að komast í saumastuð en þegar og ef það gerist langar mig að sauma svona apadúkku handa Emblu. Uppskriftina er hægt að nálgast hér: http://mmmcrafts.blogspot.com/2008/07/drum-roll-pleasemolly-monkey-pattern.html
kveðja Adda

24 January 2010


Mér finnst æðslegir svona uglupúðar, ég er að safna myndum af alls konar uglupúðum en ég
man bara ekki hvar ég fékk þessa myndir

Sniðug og einföld hugmynd, ég man bara ekki á hvað síðu ég tók þetta
kveðja Adda