30 January 2011

Fínar hugmyndir


Þetta ætti að vera til á hverju heimili


Morgunverðarskamtari


mjúkir steinar

Skál sem fyrir börn svo þau helli ekki niður


Frábær lausn fyrir leikskólakennara

Hönnunarhugmyndir á þessari síðu fann ég hér

kveðja Adda

28 January 2011

NostalgíaÁrshátíðarkjóllinn í ár í mínum draumum :Pinterest


Ég verð bara að eignast svona flotta sundhettu ég myndi alltaf nota hana þegar ég færi í pottinn hjá Báru vinkonu ekki spurning

Vá mig langa svo í svona sundbol maður verður örugglega svaka sexí í svona klæði


Hægt að fá svipað hér

kveðja Adda


27 January 2011

Skipulag

Sæl og blessuð
Yfirleitt svona í ársbyrjun fyllist ég óstjórnlegri löngun til þess að hafa allt í röð og reglu og koma betra skipulagi á heimilið. Þessi löngun líður yfirleitt hratt hjá en þegar ég rekst á svona fallegar myndir þá er aldrei að vita.....


Pant svona skrifstofuSiðug einföld hugmynd

Myndirnar eru fengnar héðan
þvottaherbergismyndirnar fékk ég hjá Torie Jayne

Kveðja Adda

20 January 2011

Skautar

Sæl og blessuð
Nú er akkúrat tími til að draga framm skautana og ef maður treystir sér ekki á þá þá má bara skreyta með þeim.þessat tvær myndir hér fyrir ofan eru að mig minnir frá síðunni hennar Hönnu Sjarmerende Gjenbruk í fyrraMyndirnar eru fengnar hingað og þangað af netinu í gegnum árin
kveðja Adda

18 January 2011

Perlað


Það þarf ekki endilega að hekla falleg snjókorn það er hægt að perla þau líka


borð fyrir


borðið eftir
mynstrið er búið til úr plastperlum sem eru straujaðar,
svona eins og börnin eru að gera í leikskólanum.
Mikil vinna en yndislega fallegt.
Myndir frá Design* Sponge

kveðja Adda

12 January 2011

Nýtt ár

Nú þegar nýtt ár er byrjað þarf maður aðeins að laga til eftir jólin og gamla árið, taka niður jólaskrautið og þrífa svolítið svo allt verði hreint og fínt. En mér finnst nauðsynlegt að skilja séríurnar eftir og kveikja á kertum í myrkrinu.

Kveðja Adda