15 December 2013

Jólapakkar

Mér finnst mjög gaman að pakka inn jólagjöfunum og get dundað mér lengi við það á stofugólfinu hjá mér. Í ára var ég að dunda mér við að gera ballerínur út pappa, þetta tók að vísu mun lengri tíma en ég gerði ráð fyrir í upphafi. Ég mjög lengi að finna réttu ballerínurnar það tók mig nokkur langann tíma að safna að mér flottum ballerínum bæri dúkkulísum og vintage og svo finnst mér svo gaman að gera ýmsar útfærslur mér leiðist að gera sama hlutinn oft.


Sumar notaði ég sem pakkaskraut á jólagjafir

en aðrar er ég að selja í gegnum síðuna mína "Festar og fallegt skart"


En svo fannst mér ég yrði þá að setja eitthvað á jólapakkana fyrir drengina 


Ég keypti mér fyrir jólin bókina Vintergleder frá Tilda sem ég fékk í A4Í henni er meðal annars þessir sætu vetrar jólasveinar


Svo ég skellti í nokkra til þess að skreyta með pakk og kannski hengja einhverja þeirra upp líka


Svona líta þeir út


og að sjálfsögðu er enginn eins


Það má nota þá til að skreyta ýmislegt

kveðja Adda13 December 2013

Jólasvipmyndir


Stofuglugginn vetrarlegur


Áður en serían var sett upp


Stofuskot


Jólakassinn góði


Aðventu kertastjakinn 

Það er aldrei nóg af kertaluktum

 
Jólahjarta á kertastjaka frá Margréti Jóns er í miklu uppáhaldi

Jólakúlur undir kúpli með rafhlöðuseríu

kveðja Adda