01 January 2012

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár kæru bloggvinir og takk fyrir öll innilitin á síðuna mín
 megi nýja árið færa ykkur gleði og margar skapandi hugmyndir


.
Áramót í stofunni minni stafina prentaði ég út úr tölvunni og Karitas 11 ára frænka mín var ekki lengi að klippa þá út fyrir mig svo límdi ég þá bara upp á snæri


Árið 2011.......


sem breyttist svo í 2012 á miðnætti alveg svona hviss bam búm....


Hér er myndband frá áramótunum á Akureyrir 

kveðja Adda

5 comments:

  1. Yndislegt bloggið þitt, það er komið í favorites hjá mér :-)

    Geggjaður nýji stóllinn þinn og svo jólalegt hjá þér :-)

    kv
    Kristín

    ReplyDelete
  2. Þú ert nú meiri snillingurinn. Held að það fari að koma að því að þú getir selt auglýsingar kannski bara á þessu nýja ári.
    Gleðilegt ár gæska mín til ykkar beggja og allra.

    Kv.
    Ingibjörg Hallgr.

    ReplyDelete
  3. Gleðilegt árið Adda mín og takk fyrir skemmtileg bloggkynni á árinu! Mér finnst ég bara eiga nýja vinkonu á Akureyri núna ;)

    *knús
    Soffia

    ReplyDelete
  4. Takk fyrir það Ingibjörg mín.
    Sömuleiðis Dossa mín ekki ónýtt að eignast vinkonur með sömu áhugamál. Þú kíkir bara í kaffi ef þú átt leið um Akureyri
    kveðja Adda

    ReplyDelete