16 August 2013

Loksins loksins loksins

Þið eru örugglega búin að fá nóg af myndum af pallinum hjá mér en hér koma þó fleiri.  Garðhúsgögnin eru  orðin hvít og falleg og ég fór loksins út til að mynda herlegheitin.
 Myndirnar tala sínum máli
Hjarta sem ég saumaði og skreytir fuglabúrið góða

  
Nýi fíni bekkurinn Svo er hægt að kveikja á kertum og hafa það kósí þegar rökkva tekur
Maður á aldrei of mikið af teppum og púðum


Hvað er betra en smá hvítvín í glas í rökkrinu svona til að teygja aðeins á sumrinu

Kveðja Adda