04 February 2015

Skógrækt

Ég er mikið fyrir alls konar pappírstré og hér er sýnishorn af nokkrum sem ég gerði fyrir jólin og ætlaði alltaf að birta en gerði ekki


Stofuglugginn 


Bókarpappírstré
Hér er hægt að sjá hvernig þetta er gertÞetta er bók sem búið er að saga út tréHér getið þið séð hvernig þetta er búið til 


Pappírstré sem klippt er út úr gamalli bók saumað saman og hengt upp, sjá hér

Hver segir að pappirstré geti bara verið uppi á jólunum


kveðja Adda