Á morgun verður jólamarkaður í hlöðunni við Litla Garð sem er við Akureyrarflugvöll. Þar verða vörur eftir norðlenska hönnuði. Þarna verður notaleg jólastemming heitt á könnunni og lifandi tónlist.
Meðal þeirra sem þarna verða eru: Múndering, Lirio Atelier, The owl factori, Perla design, Bimbi, Guðrún Huld, Vettlingarnir hennar Sirrýjar, Áhugamaðurinn Júlli Júll og fleiri.
Ég verð líka með skartið mitt og kannski eitthvað fleira það kemur í ljós.
Þetta er hönnunar línan hennar Guðrúnar Huldar og nefnist hún snjókorn falla.
Ég vona að þið eigið góða helgi á yndislegasta tíma ársins
kveðja Adda
No comments:
Post a Comment