28 December 2011

Jólakúlur Emblu


Embla 6 ára dóttir mín


Hún gerði þessa jólakúlur með mér fyrir jólinn


Hún stimplaði hendurnar á sér á dökkbláa jólakúlur með hvítri málningu og málaði svo augu, munn, nef, trefil á snjókarlana


Myndirnar eru ekki góðar en ég náttúrulega gleymdi að mynda kúlurnar áður en við pökkuðum þeim inn

Kveðja Adda

3 comments:

  1. Hef sajaldan eða aldrei séð svona flottar jólakúlur.

    ReplyDelete
  2. Æðislegar jólakúlur, alveg dásemd!

    Dóttir mín gerði svona í fyrra og hún er í heiðurssæti á jólatrénu okkar :)

    ReplyDelete