Eldhúsið
Litli eldhúsglugginn
Járnjólatré er frá Ameríku og svilkona mín gaf mér það fyrir 3 árum
Litli eldhúsglugginn minn
Jólahjarta úr Jólagarðinum keypt fyrir einhverjum árum síðan
Engill frá Himneskum herskörum keyptur í Jólagarðinum fyrir mörgum árum
Eldhúsið -vínskápurinn komin í smá jólabúning
Hreindýr sem ég fékk á 400 kr í Tiger (ég keypti nokkur) hér með nokkrum könglum og smá jólasnjó
Flottasti aðventukransinn minn en þennann fékk ég í Sirku í fyrra, hann smíðuðu tveir smiðir á Akureyri sem heita Þórarinn og Marko, snillingar báðir tveir. Nú er hægt að kaupa vörunar þeirra á Facebook undir nafninu Tutto nostro endia kíkið á hvað þeir eru að gera.
Jólaterti frá Heklu á litlu fati sem er frá Margréti Jóns leirlistakonu
Snjókorn úr járni hönnuð af Guðrúnu Huld á Akureyri
Á bakkanum eru tvær kertakrúsir, tvær flöskur með kertum sem ég keypti í Sirku fyrir nokkrum árum, könglar og greni og tvö hreindýr sem keypt voru í RL í fyrra
Hreindýrin í návígi
þessar fallegu gamaldags servíettur fékk ég í Europris
aðventu skreytingin, bakkann og númerin fékk ég í Sirku fyrir nokkrum árum síðan
Kertaluktir úr RL og Tiger í fyrra
Kveðja Adda
Mikið er þetta fallegt og kósý hjá þér :)
ReplyDeleteFalleg og hugguleg stemming.
ReplyDeleterosalega fallegar skreytingar hjá þér, alltaf gaman að skoða :)
ReplyDeletefallegar jólaskreytingar hjá þér .
ReplyDelete´Gleðilega hátíð .
kv. Sjöfn
Svo fallegt allt saman og glugginn himneskur! Og ekki kemur á óvart að sjá að við eigum eins hreindýr...:)
ReplyDelete