22 December 2011

Jólastofan fyrri hluti


Sjónvarpsskápurinn


Aðventuskreyting með gamaldags englamyndum sem ég límdi á kerti, smá greni og könglar og bakkinn er úr Sirku.


Þessi flottur kerti fékk ég í RL og hef ekki tímt að kveikja á þeim ennþá


Smá jólgrein í krukku úr Sirku


Þessa jólasveina málaði ég fyrir nokkuð mörgum árum


Hreindýr úr Sirku og jólasveinn sem ég keypti á útsölu í Blómaval fyri nokkrum árum



María mey keypt í Sirku fyrir einhverjum árum


Stærri stofuglugginn



Elgurinn minn er uppi allt árið alltaf með seríu en mis skreyttur eftir árstíðum. Nú passar hann upp á hjörtun sem ég er búin að gera. Elgurinn var keyptur í Sirku fyri nokkrum árum

Þetta er aðeins hluti af stofuskrautinu, ég set inn fleiri myndir þegar tækifæri gefst.

kveðja Adda

1 comment:

  1. Þessar myndir glöddu hjarta mitt fyrir jólin en þá var ég á mikilli hraðferð og gaf mér ekki tíma til að segja hvað ég er sérstaklega hrifin af glugganum með öllu hvíta skrautinu, það léttir lífið í skammdeginu svo um munar. Og elgurinn náttúrulega kallar á að vera skreyttur - og kúlur, hjörtu og ljós skapa þarna eitt sérdeilis skemmtilegt ævintýri:)

    ReplyDelete