30 November 2010

Jólasnjór

Sæl og blessuð
Nú er jólalegt um að litast og fátt betra eftir góðan göngutúr í fallegu vetrarveðri að fara inn og baka fyrir jólin


Svona leit nú út á Akureyri í nóvember, fátt til sem er jólalegra.
Myndina tók Þórgnýr Dýrfjörð.Ótrúlega fallega piparkökusnjókorn


snjókúlusnjókarlar


piparkökuvettlingar


Glaðlegir snjókarlar


Piparkökukarlakrans


Ég vildi að ég nenti að dúlla svonaFlestar þessara kökumyndir koma frá Mörtu Stewart

ilmandi piparkökukveðjur Adda
No comments:

Post a Comment