10 November 2010

Ég er eitthvað voða löt þessa dagana og lítið bloggað. Ég er að reyna að halda aftur af löngunninu til að fara að setja inn jólamyndir, ég ætla að geyma það aðeins.

Það er samt allt í lagi að fara að búa til óskalista

Jólatré frá Hrím hönnunarverslun og eru úr pólíhúðuðu járni og þau fást í þremur stærðum og tvemur litum

Járnkrans einnig frá Hrím
Kransarnir og jólatréin eru skorin út í Slippnum á Akureyri og Pólíhúðaðir hjá Pólíhúð á Akureyri

Kransarnir eru til í þremur stærðum rauðir og hvítir

Ný bókamerki frá Bility

Eyrnalokkar

og Hálsfesti úr endurunnum pappír sem er dönsk hönnun frá Snygg


Minnislykla sem eru um leið flottar hálsfestar

Ég væri alveg til
í svona fallega hálsfesti með nöfnum barnana minna en þetta fær maður hér http://www.thevintagepearl.com/ í ýmsum útfærslum.


Kveðja Adda

No comments:

Post a Comment