16 November 2010

Fyrir og eftir

Sæl og blessuð
Mér finnast svo skemmtilegar myndir sem sýna hluti sem búið er að taka í gegn og breyta, svona fyrir og eftir myndir. Ég er búin að vera ansi lengi að gera gamla náttborðs kommóðu að eldavél fyrir dóttir mín en ekki klárað það enn. Ég set kannski hér inn myndir af því þegar ég er búin. En hér er gamall skápur sem fengið hefur nýtt hlutverk.

Fyrir.........................

...........................og eftir
Þessar myndir fékk ég á síðunni Design*Sponge en þar eru margar frábærar "fyrir og eftir" myndir

Kveðja Adda

2 comments:

  1. Þetta er algjör snilld. Ég hef einmitt verið að skoða leikeldhús, þar sem ég er með dúkkuhús í garðinum hjá mér sem vantaf innréttingu. Það er alltaf mikið um svona skápa í auglysingum á ER. fyrir lítinn pening.

    ReplyDelete