02 December 2010

Skart

Sæl og blessuð
Það eru margir flottir íslenskir skartgripahönnuðir starfandi í dag en í sérstöku uppáhaldi hjá
mér eru skartgripir frá B.O.M. sem stendur fyrir systurnar Bryndísi og Oddrúnu Magnúsdætur. Þær gera armbönd, eyrnalokka, hringi og hálsfestar úr silfurleir og perlum.
Skartgripirnir þeirra fást í Sirku á Akureyri og Eyju sem selur Íslenska hönnun í Reykjavík


Armbönd úr silfri og perlum


Eyrnalokkarnir eru bæði fyrir börn og fullorna


Hringarnir frá þeim systrum eru alveg dásamlegirEinnig er ég mjög hrifin af skartgripunum frá SIF Jakobs en þeir fást m.a. hjá Halldóri úrsmið á Glerártorgi Akureyri og Leonard


Geggjuð armbönd sem fást í 3 stærðum og 3 litum


Bláliljan gerði Sif fyrir jólin í fyrra í samstafi við Eggert Pétursson listmálar til styrktar blindum börnum á Íslandi og er selt í Leonard
Nýtt frá SIF leðurarmbönd með steinum og hægt er að fá þeu einföld, tvöföld og þerföld


Sóldögg heitir nýjasta hönnun Sifjar í samstarfi við Eggert Pétursson listmálara til styrktar börnum með sykursýki og er selt í Leonard

Það er nú voða gaman aða fá eitthvað svona skínandi fallegt í jólapakkann
Kveðja Adda

No comments:

Post a Comment