25 November 2010

Gjafapappír

Sæl og blessuð
Ég rakst á þennan fallega gjafapappír á síðunni hennar Lísu. Blámi heitir sprotafyrirtæki sem systurnar HannaMargrét og Unnur Dóra Einarsdæturstanda á bak við og þær hafa hannað gjafapappír úr gömlum landakortum. Pappírinn fæst meðal annars í Epal, Minju og ég held að hann verði líka til sölu í Sirku á Akureyri.


Hér eru glasamottur, hugmynd frá Mörtu Stewart þar sem landakort eru notuð


Kveðja Adda
No comments:

Post a Comment