27 February 2011

Notaleg svefnherbergi

Ég er ekki almennilega búin að klára að gera hjónaherbergið notalegt og er mikið að skoða síður með fallegum svefnherbergjum. Hér koma nokkur sem ég átti í inni í tölvunni minni en man ekki hvaðan ég hef fengið.


Glæsileg himnasæng


Hvernig væri að hengja gamlan borðdúk upp á vegg og nota sem rúmgafl


Æðisleg svona bleikt snyrtiborð


í þessu herbergi eru mjög margar vörur frá Greengate en svo skemmtilega vill til að Sirka er að fara að selja aftur vörur frá þessu fyrirtæki.
Rósótt og fallegt
Ég elska svona bleikt og rómó


Það er svo flott að mála trégólfið hvítt


Væri alveg til í svona stól


Glæsilegt veggfóður

Þetta er reyndar barnaherbergi en það er bara svo flott að ég setti það hér með
Hvítt og stílhreint


Þetta rúm finnst mér alveg dásamlegt.

Ég er að bíða eftir því að andin komi yfir mig og ég klári hjónaherbergið mitt.

Kveðja Adda

1 comment:

  1. Geggjuð herbergi, en best finst mér þó að sjá að Sirka sé að fara að selja Greengate vörurnar, hef verið að slefa yfir myndum af þessum vörum síðustu dagana. Æðislegir latte bollarnir og skálarnar og.....

    ReplyDelete