02 February 2011

Myndaveggir


Hér er svart/hvítt þema


Hér eru bara forsíður Vogue tímaritsins hengdar upp á vegg


Hér eru það listavek sem sett eru í eins myndaramma


Hér er blanda saman stöfum og svarthvítum ljósmyndum og þemað er svart/hvítt


Hér eru notaðir allskonar myndarammar sem allir eru málaðir hvítir


Portrett myndir í svart/hvítu


Það þarf ekki endilega að vera bara myndir á veggjunum það má líka skreyta með fallegum kjólum


Hér hefur ljósmyndavélasafnið verið sett upp á skemmtilegan hátt í myndaramma


Þetta finnst mér skemmtilegt safn með allskonar myndarömmum og ýmis konar myndefni í þeim. Það má oft fá gamla og ódýra myndaramma í Góða hirðinum í Reykjavík hjá Hjalpræðishernum eða Fjölsmiðjuni á Akureyri


Hvítt og stílhreint inni á baði


blágræni liturinn er alltaf flottur þá má bara nota alls konar ramma og mála þá eins á litin

kveðja Adda

1 comment:

  1. takk fyrir þetta, eg er að setja saman myndavegg í stofunni og þá er svo gott að sanka að sér hugmyndum.

    ReplyDelete