02 March 2011

Fyrir og eftir myndir

Ég hef svo gaman að svona fyrir og eftir myndum og fann á ráfi mínu á netinu frábæra síðu sem heitir Centsational Girl og er síðan hennar Kate. Kate er frábæri í að gefa gömlum hlutum nýtt líf og þar má finna margar góðum hugmyndum


Fataherbergið hennar Kate fyrir....


og eftir breytingu


Bara dásamlegt


Þetta er skápur hjá dóttur hennar sem hún lagaði aðeins og gerði mun glæsilegri

kveðja Adda


No comments:

Post a Comment