08 February 2011

Nokkrar nytsamar hugmyndir


Þetta væri nú þæginlegt á stórum heimilum


ljós í inniskónum fyrir þá sem eru að göltrast um á nóttunni


moppuinniskór


Ristaðu brauðið um leið og þú skerð það niður
Regnhlíf fyrir ástfangna


Sambrjótanlegur bekkur


Skemmtileg fartölvutaskaStólar á Listasafnið


Hornskúffur vildi að ég hefði svona ég þoli ekki hornskápinn minn finn ekkert í honum.
Myndir frá Dump a day

kveðja Adda

1 comment:

  1. Alltaf gaman að svona frumlegum hugmyndum, líst best á moppuinniskóna ...
    kv. Ella

    ReplyDelete