01 February 2011

Að láta sig dreyma


Langa í svona flöskur bleika og ljósbláar, vantar svo mikið flóamarkaði hér á Íslandi


Það þarf ekki alltaf að vera flókið að skapa huggulega stemmingu


Maður slakar ósjálfrátt af þegar maður sér þessa mynd


Daumaherbergið með baðkari!


Ég er að láta mig dreyma um baðkar þessa dagana


Sniðug lausn á fatahengi og með því smekklegra


Hvern langar ekki í bleikan ísskáp?

kveðja Adda

2 comments:

  1. er 'bleikan' að ganga í bloggheimum, allir svo bleikir og rómantískir í dag ... love it ;-)

    ReplyDelete
  2. bleikan er víst alltaf að ganga hjá mér, virðist vera ólæknandi sjúkdómur °Ü°
    kveðja Adda

    ReplyDelete