21 February 2011

Baðherbergi

Það er ekkert baðkar í húsinu mínu og ég sem er algjör baðkerling. Ég safna myndum af flottum baðherbergjum og læt mig dreyma.


Fallegt frístandandi baðkar í blágrænum lit.


Það er örugglega dásamlegt að baða sig í þessu baðkari með flottu útsýni


Annað bað með útsýni ens gott að það sé í einka garði.


hvítt og stílhreint


Spurning um að fá sér bara baðkar í hjónaherbergið ef það er nógu stórt sem það er ekki hjá mér því miður.


Kósí


Svolítið svona Laura Ashley


Það er alveg möguleiki að koma baðinum svona undir súð, þá þarf ég bara að byggja kvist á húsiðEkki skemmir að hafa bleika litinn með


Hér er notað bleikt og blágrænt saman


Svar og hvítt stendur alltaf fyrir sínu.

Kveðja Adda

2 comments:

  1. Ævintýralega flottar myndir! Ég er líka mikil baðkarsáhugamanneskja og hef nú fengið þá ágætu hugmynd að fara með gamla baðkarið mitt út á lóð í sumar og svamla í því þar, í sundfötum þó:)

    ReplyDelete
  2. það eru nú mörg þarna ansi flott, er ekki bara málið að skella einu í stofuna ;-)

    ReplyDelete