28 March 2012

Egg fyrir helgina

Hvernig væri að skella í nokkur egg fyrir helgina? Hér eru nokkrar hugmyndir.


Hér eru gömul dagblöð eða blöð úr gömlum bókum límd utan á egg, líklega úr frauði


Þið lærið að gera svona egg hérna


Þetta fallega egg og hvernig það var gert er hægt að sjá hér


Þetta egg er kætt með servíettu og síðan er blúnda sett utan um



Man bara ekki hvað ég fann þessa mynd;(


Egg búin til með því að vefja spottum eða garni sem díft hefur verið í lím og límt utan um litlar blöðrur sem síðan eru sprengdar þegar garnið þornar


Súkkulaði brætt og sett inn í venjuleg egg sem búið er að blása úr


Vintage egg með blúndu, fjöðrum og gömlum myndum


Fallega skreytt pappaegg


það væri nú gaman að skreyta páskaeggjakökur fyrir páskana en hér er sýnt hvernig þar er gert

kveðja Adda


1 comment: