06 March 2012

Blúndur enn og aftur

Ég  fæ aldrei nóg af blúndum í hvaða formi sem er og hér eru nokkur dæmi af Pinteres síðunni minni undir  heitinu Fallegt



þetta finnst mér falleg hugmynd að setja litla blúndudúka í gamla myndaramma


Blúndur eru svo fallegar bara svona einar og sér


Ekki er verra að eiga blúndukjól eða undirkjól


Blúndur í hárið þetta er mjög fallegt fyrir fermingarbarnið

Það má gera heilmikið fyrir trefilsræfil með því að setja á hann blúndu


nú er sniðugt að búa til rómantískann kraga fyrir fermingarnar eða sumarið


Blúnduórói fín skírnargjöf


Svo er frábært að skreyta hversdagslega hluti með blúndu, ég hefði ekki tekið eftir þessari skál nema af því að hún var með blúndu;)


Þetta væri líka sniðugt að nota þessa hugmyndi í matarboði til að merkja diskana


Ég myndi nú örugglega setja seríur  inni í þessa blúndubolta þó svo að þeir séu fallegir svona einir og sér 


Blúndublóm


Blúndu lampaskermur


Ég á líka svipað stóra krukku sem ég geymi mínar blúndur í


Hér er blúnda strengd á gamlan myndaramma og búið að taka úr honum bakið og notað sem skartgripahengi


Blúnda getur breytt víraherðatréi í rómantískan hlut


Eyrnalokkar úr blúndu það er örugglega hægt að klippa svona dúllu úr úr plastblúndudúkum eins og fást í Rúmfatalagernum


Fermingarstúkurnar fyrir fermingastúlkunar.


Pappabox fallega skreytt blúndu


Pant eitt svona handa mér fyrir sumarið sem er rétt handan við hornið


Ekki væri nú dónalegt að kunnað að gera svona eða þekkja einhvern sem kann það.


Þessar mottur eru á óskalistanum og fást hér


Spurning um að fara að útbúa svona fyrir sumarið


kveðja Adda

2 comments:

  1. Dásamlegt blúndublogg hjá þér Adda mín! Blúndusláin er bara draumur í dós og flagghugmyndin einföld en skemmtilega sumarleg, verður flott í trjánum í sumar :)

    ReplyDelete
  2. takk Kristín mín já ég er alveg ákveðin að gera mér svona fyrir sumarið

    ReplyDelete