16 March 2011

Endalaust fallegt

Æi þetta er allt eitthvað svo fallegt að ég bara varð að setja þetta hér.


Brégapressur þó maður þurfi kannski ekkert á þeim að halda þá eru þær þara svo fallegar að mér langar til að eiga þær


Mér finnast svo flottar stórar glærar glerkrukkur, það er hægt að gera svo mikið fallegt við þær


Rómó bókamerki


Bleikar rósir klikka aldrei


bleikar blúndur þarf ekki að segja meira


Sumir eru algerir snillingar að stilla svona fallega upp

kveðja Adda


1 comment:

  1. Dásamlega fallegt! Glöð að þú settir þetta hér; hef einmitt notað síðustu myndina sjálf ;-)

    ReplyDelete