20 March 2011

Krista Design

Fyrir nokkrum vikum síðan var ég með myndir hér á blogginu mínu af festum eða armböndum með nafnaplötum á sem hægt var að panta hér á netinu
Nú er Krista Design farin að vera með svona festar og armbönd


hér er hægt að velja á armband ýmislegt sem tengist áhugamálum barnana, nafn stjörnumerki og fleira


Það er hægt að fá nafn og fæðingardag. Mig langar svo í svona með nöfnum og fæðingardegi allra barnana minna.
Ég er búin að panta mér svona festi neð nafninu mínu á í afmælisgjöf.


Nýjasta hönnuninn hjá Kristu Design er þessi möffinsturnn sem einnig er hægt að nota fyrir kransaköku. Turninn er hægt að leggja saman þegar ekki er verið að nota hann, frábært ekki satt

kveðja Adda

2 comments:

  1. ég þarf að plata einhvern til þess að gefa mér svona muffinsturn!

    ReplyDelete
  2. Alltaf gaman að skoða síðuna þína og alltaf eitthvað fallegt :o)
    Takk fyrir mig
    Kolbrún

    ReplyDelete