14 March 2011

í draumi

Á mánudegi í roki og rigningu (mér finnst það eitt leiðilegasta veður sem til er) með veikt barn heima. Þá er gott að njóta þess að vera inni, láta sig dreyma, hugsa um allt það fallega sem veröldin hefur upp á að bjóða. Stundum þarf maður bara að setjast aðeins niður, leyfa sér slappa af og njóta.


Kveðja Adda

No comments:

Post a Comment