06 March 2011

Beðið eftir bollukaffi

Ákvað að blogga smá á meðan ég bíð eftir að bollurnar komi út úr ofninum, set kannski inn bollumyndir á eftir


Fyrir þá sem ekki vilja bollur má t.d. gera svona hjartakökur


Sniðugt að búa sjálfur til diska á fætiGóð vísa er aldrei of oft kveðin.
Var einmitt að spá í íslenska orðið HÆGT um daginn, dálítið magnað það er allt hægt og farðu þér hægt.


Bollaljós eru þau ekki upplögð með bollukaffinu fengin hér


Má bjóða þér te?

Kveðja Adda

No comments:

Post a Comment