Einu sinni var.....
Eins og ég hef áður sagt þá er árshátíð hjá mér á morgun laugardag og þemað er Ævintýri.
Ég ákvað að finna til nokkrar árshátíðar hárgreiðslur svona til að koma sér í rétta gírinn. Myndirnar fann ég á Pinterest

Þessar tvær myndir hér fyrir ofan eru frá cremylife

Yndislegur kjóll

Svo saklaus
Marie Italian Vogue

Allt sama greiðslan en mismunandi hárskraut

skref fyrir skref

Stjörnu hárgreiðsla fyrir fallegt sítt hár er einfalt að gera svona, alla vega virðist það vera voða einfalt

Þrír hnútar eða bara einn þitt er valið.
vonandi eigið þið ævintýralega helgi
kveðja Adda
Úllala... það stefnir í spennandi helgi ;) Góða skemmtun!
ReplyDelete