29 July 2010

Múffinsæfing

Sæl og blessuð
Ég ætla að taka þátt í "Mömmur og múffins" sem haldið verður í lystigarðinum á Akureyri á laugardaginn. Þá ætlar hópur fólks að baka múffins sem seldar verða til styrktar fæðingardeild FSA
Þessi kaka heitir Red velvet cupcake og er rauð á litin með ostasmjörkremi

Þetta eru súkkulaði múffur með sykursætu bleiku kremi

Bleiku kökurnar

Rauðu kökurnar
Á morgun ætla ég að prófa snikkersmúffins en nota mars í staðin fyrir snikkers

kveðja Adda

1 comment:

  1. Ekkert smá girnilegar hjá þér Adda !!
    sjáumst í lystigarðinum..

    ReplyDelete