22 July 2010

Nýja fánastöngin

Það er búin að vera draumur minn í mörg ár að eignast fánastöng, mér finnst að svona lítið piparköku hús eins og okkar eigi að hafa fánastöng í garðinum.
Loksins er draumurinn orðin að veruleika og fánastöngin risin og ég gæti ekki verið glaðari.
kveðja Adda

No comments:

Post a Comment