27 July 2010

Barnahús

Mér hefur lengi langað í svona snoturt barnahús í handa Emblu en ekkert en orðið úr því. Það er hægt að gera þessi hús svo dásamleg kósí. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af fallegum barnahúsum.

Þetta barnahús er eins og þau sem fást í Húsasmiðjunni og Byko

Svona er nú hægt að gera þau hugguleg að innan

Þetta hús er svo flott í laginu

Þetta er hálfgert trjáhús

Hér er veggfóður notað til að skapa hlýlega stemmingu

Þessi barnahús hér að ofan fann ég á síðunni Family livingÞetta dásamleg barnahús er frá yndislegri síðu sem heitir Blafrebloggen

Kveðja Adda

No comments:

Post a Comment