19 July 2010

Freyja

Ég var að klára þessa peysu á mig. Hún er úr plötulopa, þunn, þæginleg og mjög fín utan yfir kjóla. Uppskriftin er eftir Ragnheiði Eiríksdóttur og munstrið er gamalt Íslenskt munstur sem hún fann í Sjónbók.
kveðja Adda

No comments:

Post a Comment