09 October 2009

unglingahúfa


Ég var að prjóna þessa húfu á Styrmi úr lopa hann fékk svarta og gráa húfu en Bjarmi vill fá skærgræna, með svörtu og hvitu
ég á reyndar eftir að prjóna hana.
kveðja Adda

1 comment:

  1. Hæ Adda,
    Fann bloggið þítt í dag, MJÖG flott!!
    Svaka töff húfa. Ertu með uppskrift á þessu?
    Bestu kveðjur, Jorunn (jorunnh@snerpa.is)

    ReplyDelete