10 October 2009

Fallegur nýfallinn snjór ég kýs hann heldur en veðrið sem er úti núna, rok og rigning, ekki mitt uppáhald. En þá er best að halda sig inni með kertaljós og góða bók.Kertaluktir sem Bryndís á Stíll býr til, þetta er mjög fín endurvinnsluhugmynd á gömlum sultukrukkum með myndum af íslenskum blómum. Í svartasta skammdeginu er akkúrat tími fyrir kósíheit og kertaljós mæli með þessu.
kveðja Adda


No comments:

Post a Comment