25 October 2009


Litla piparkökuhúsið að haustlagi, það minnir mig á að ég á eftir að mála garðbekkinn, en það bíður næsta sumars eins og svo margt annað.


Var að prjóna þessa húfu á mig til að nota í leikskólanum, kannski geri ég aðra eins handa Emblu við sjáum til.

kveðja AddaNo comments:

Post a Comment