24 October 2009


Draumastóllinn minn kemur úr hönnunarsmiðju Charles og Ray Eames, hann var hannaður árið 1954 og þá var hann úr trefjagleri en í dag er hann úr plasti. Vitra framleiðir stólinn og fæst hann hjá pennanum Hallarmúla.




Þessir jólaskautar finnst mér æðislegir, ég væri til í að gera svona fyrir jólin ef ég hef tíma.
Þetta er uppskrift frá Tilda sem eru frábærar norskar föndurvörur og fást í A4 og það er einnig hægt að panta svona úr Panduro listanum á netinu. Þá er bara að kveikja á kertum og skella ser í jólaföndrið.

kveðja Adda

No comments:

Post a Comment