21 October 2009

Á prjónunum


Peysa sem ég er að prjóna ú Lopa, hún er verulega skrautleg og mjög þykk eitthvað í ætt við kápu hugsa ég.


Hauskúpuhúfa úr Lopa að sjálfsögðu.

Næst er á döfinni að prjóna slá úr moher garni með palíettum og einhvers konar hálsklút/stroff

kveðja Adda

No comments:

Post a Comment