09 November 2011

Gerðu það sjálfur

Ég er með Pinteres dellu á háu stigi og er komin með mína síðu þar inni sem ég safna hugmyndum.
Hér eru nokkrar góðar "gerðu það sjálfur" (DIY) hugmyndir fengnar á Pinterest


Handstúkur búnar til úr gömlum sokkum og blúndu

Skartgripatré

Gamlir dúkar verð ljós

Pífutaska

Vettlingar búnir til úr gömlum peysum

Klútur búin til úr gömlum bol og blúndu

Kveðja Adda

No comments:

Post a Comment