30 October 2011

Jólaprýði póstsins 2011




Jólaprýði póstins í ár eru eftir listakonuna Guðbjörgu Ringsted sem
einnig rekur leikfangasafnið í Friðbjarnarhúsi á Akureyri

Jólaprýði kemur í 4 tegundum og fæst bæði silfur- og gull litað. Það er hægt að kaupa 4 saman í pakka eða bara í stykkjatali.

Jólafrímerkin eru einnig eftir Guðbjörgu


Guðbjörg gerir líka gullfallegar myndir þar sem hún sækir myndefnið í íslenskann útsaum og náttúru

jólaprýði 2010 voru eftir Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur

Það er mjög fallegt að hengja jólaprýðin á greinar í vasa eða bara beint á jólatréið

Kveðja Adda

3 comments:

  1. SVO FALLEGT HJÁ HENNI GUÐBJÖRGU...BARA SMÁ ÁBENDING, PRÝÐI - PRÍÐI ;)

    ANNARS ER ALLTAF JAFN GAMAN AÐ SKOÐA BLOGGIÐ ÞITT:)

    ReplyDelete
  2. takk fyrir ábendinguna hef verið eitthvað illa rugluð þegar ég var að skrifa. Búin að laga þetta

    ReplyDelete
  3. svo mikil prýði ;-)

    ReplyDelete