22 November 2011

Aðventan á næsta leiti

Fyrsti sunnudagur í aðventu er á næsta sunnudag svo það er ekki seinna vænna að fara að huga að aðventudagatalinu. Ég er ekki búin að ákveða nákvæmlega hvernig ég ætla að hafa þetta í ár oft hef ég verið með nokkur dagatöl en á meðan ég hugsa mig um er hér nokkrar hugmyndir


Aðventudagatal búið til úr trjágrein og trékúlum fann þetta á Pinteres en gat ekki fundið hvaðan þessi mynd er upprunnin
Þetta er hægt að kaupa hér


Það eru örugglega ca 20 ár síðan ég gerði piparköku aðventukrans eitthvað svipað þessu.
Myndin fengin hér

Þetta dagatal er héðan

Þetta er héðan




Þessa mynd fékk ég hér

Hér eru leiðbeiningar hvernig þetta er gert


Þessa mynd fann ég á Pinteres

Fann ekki hvaðan þessi mynd er en fékk þessa á Pinteres

Þessi mynd er héðan

Hér er sýnt hverni þetta er gert


Mér finnst þetta rosa flott frá Alvas hus


Hér eru umslög númeruð sett í þau eitthvað góðgæti og hengd upp á snúru


Ég keypti lítil súkkulaðistykki með fallegum myndum sem voru merkt 1-24 sem ég ætla að setja einhvern veginn upp. Þetta er mjög einföld útgáfa fengin hér


Hér eru gamlar ryðgaðar dósir notaðra héðan

Aðventuepli

kveðja Adda

1 comment:

  1. skemmtilegt blogg hjá þér - fallegar og skemmtilegar hugmyndir! :-) Takk fyrir mig!

    ReplyDelete