16 October 2011

Bleikur október

spurning um að fara að mála blágrænu hurðina bleika


ég færi örugglega meira út að hjóla ef ég ætti svona hjól

þarf að komast að því hvað þetta flotta kaffihús er


laumaði inn einni mynd af kökufötum hér fékk ég myndina og hér er hægt að sjá hvernig þetta er gert

dásamleg fönduraðstaða

bleikt er líka fallegt í rigningu

það væri nú ekki dónalegt að leggjast upp í þennan með góða bók fengin hér


þessi dúlla er héðan

ég væri allveg til í að Löngumýrin mín liti svona fallega út


ég hef nú ekki alveg lagt í að fá mér bleikt há ennþá en hver veit

þessi mynd er fengin hér
aðrar myndir eru fengnar á Pinterest

njótið sunnudagsinns
kveðja adda

2 comments:

  1. Fallegt og aftur fallegt, fín fylling í sunnudaginn að "glugga í" myndirnar og tilheyrandi slóðir :)

    ReplyDelete
  2. Dásamleg samantekt af bleiku og fallegu.

    ReplyDelete