11 September 2011

Bleikan aftur og enn

Ég er í eitthvað svo bleiku skapi í dag ég keypti mér bleika málningu sem heitir Antique Rose og er frá Kalklitum. Ég ætla að mála einn vegg í svefnherberginu mínu. Ég prófaði hana fyrst með því að mála einn bakka með henni og hann kom mjög flott út þannig að ég ætla að láta slag standa.


Draumahúsið


Gatan


Vespan


Hjólhýsið- það væru nú ekki dónalegt að vera í þessu í Vaglaskógi


Mjólk með bollu

Örugglega dálítið erfitt að vera með svona varalit


Drauma rúmteppið



og drauma sturtuhengið verð að fara að komast að því hvað hægt er að kaupa svona


það væri nú fjör að hafa svona í Lystigarðinum


Bleikt popp vonandi með hunangsbragði


Yndislegur blómvöndur

Flestar myndirnar eru fengnar á pinterest.

Vonandi njótið þið sunnudagsins
kveðja Adda


8 comments:

  1. ohh hvað ég er bleik með þér !! :) æðislegt !
    endilega kíktu hvað ég og dóttir mín vorum að gera bleikt:
    www.skrappherfurnar.blogspot.com

    kv. Helga (Allt er vænt sem vel er hvítt)

    ReplyDelete
  2. Svona sturtuhengi og rúmteppi er til í Urban Outfitters :)

    http://www.urbanoutfitters.com/urban/catalog/productdetail.jsp?id=17708355&color=105&itemdescription=true&navAction=jump&search=true&isProduct=true&parentid=A_FURN_BATH

    ReplyDelete
  3. Allt saman mjög fallegt, ég gæti t.d. alveg hugsað mér þetta hús :) Takk fyrir þetta Adda!

    ReplyDelete
  4. Hæhæ kíki stundum hérna og ákvað að kommenta í fyrsta skipti :) hef séð bæði sturtuhengið og rúmteppið í www.urbanoutfitters.com

    ReplyDelete
  5. Svo fallegt, ætlaði að fara að segja þér frá Urban Outfitters með hengið og teppið, en þú veist þetta nú þegar ;)

    ReplyDelete
  6. Dásamlegar myndir, þú greynilega svífur um á bleiku skýi :)
    fáum vonandi að sjá bleika vegginn þegar hann er tilbúinn.
    kv Stína

    ReplyDelete
  7. Takk fyrir upplýsingarnar stelpur maður getur lengi á sig bleiku bætt

    ReplyDelete
  8. þú ert náttúrlega ekkert nema frábær!

    ReplyDelete