18 September 2011

Ferm living

þessi tré kertastjaki  frá Ferm living er nýr og kemur líklega til með að fást í Sirku
það er hægt að hafa hann á ýmsa vegu
þessi kertastjaki fyrir sprittkerti fæst í tveim stærðum
Hús sem hægt er að skrifa með krít inn í
bamba vegglampi

þessi landakorta vegglímmiði er alltaf jafn flottur
Sniðugur límmiði sem hægt er að setja í kringum alls konar hluti. Það var svipaður límmiði framan á forsíðu nýjasta Húsa og híbýla


Kveðja Adda

2 comments:

  1. Svo flott og vá Bambalampinn er æði!

    Kv.Hjördís

    ReplyDelete
  2. Bambalampinn er æði! Veistu hvar hann fæst?

    ReplyDelete