Ég heiti Aðalheiður Hreiðarsdóttir og er alltaf kölluð Adda, ég er leikskólakennari og þriggja barna móðir á Akureyri. Ég hef gaman að því að dútla ýmislegt í höndunum og er að búa til perlukrossa sem ég sel í versluninni Sirku á Akureyri. Einnig bý ég til hálsfestar, armbönd og hjörtu.
Til hamingju með fatið fallega! Glæsileg uppstilling :)
ReplyDelete