Um daginn var ég að segja ykkur frá plöttum með mynd af Jóni Sigurðsyni sem ég fjallaði um hér á blogginum mínu og Almar Alfreðsson gerir. Nú eru tveir Jónar komnir í hús og ég er loksins búin að finna þeim stað.
Ég hengdi þá upp við hliðina á stofuskápnum þar sem krílið mitt hékk áður
ég fékk mér að sjálfsögðu bleikan og bláan maður fer nú ekkert að svíkja lit.
Eru þeir ekki flottir? Kannski bætast við fleiri seinna hver veit.
Endilega kíkið á síðuna hans Almars Alfreðsonar og sjáið hvað hann er að gera flotta hluti.
Litla krílið er eftir Línu Rut
Hérna er það komið upp á nýja staðinn sinn
kveðja Adda
No comments:
Post a Comment